Hlustun
m
Ég heyri svo vel...

Hlustun

Ýmis verkefni sem tengjast hlustun.

Þar á meðal tónheyrnarverkefni tengd tónbilum, söngheitum og tónstigum og einnig hlustun til dæmis eftir hljóðfærahópum, hljóðfærafjölskyldum og fleira.

Auðveldustu vinnublöðin

Erfiðleika-flokkur T1

Æfið ykkur í hlustunarverkefnum í erfiðleikaflokki T1 með því að smella á myndina.

Aðeins meiri áskorun

Erfiðleika-flokkur T2

Æfið ykkur í hlustunarverkefnum í erfiðleikaflokki T2 með því að smella á myndina.

Vefurinn tónfræði.is er rekinn af tónlistarkennurunum Christinu van Deventer og Dr. Braga Þór Valssyni.

Starfsmenntunarsjóður FT styrkti hönnun og þróun vefsins. Sterkar Strandir, Þróunarsjóður námsgagna og Námsefnissjóður Sítón og Menntamálaráðuneytisins styrktu viðbætur við hann.

Hafið endilega samband í tölvupósti til að koma með tillögur að nýju efni eða bjóðast til að framleiða efni.

T ó n f r æ ð i . i s