Hlustun
m
Ég heyri svo vel...

Hlustun

Ýmis verkefni sem tengjast hlustun.

Þar á meðal tónheyrnarverkefni tengd tónbilum, söngheitum og tónstigum og einnig hlustun til dæmis eftir hljóðfærahópum, hljóðfærafjölskyldum og fleira.

Auðveldustu vinnublöðin

Erfiðleika-flokkur T1

Æfið ykkur í hlustunarverkefnum í erfiðleikaflokki T1 með því að smella á myndina.

Aðeins meiri áskorun

Erfiðleika-flokkur T2

Æfið ykkur í hlustunarverkefnum í erfiðleikaflokki T2 með því að smella á myndina.

Vefurinn tónfræði.is er rekinn af tónlistarkennurunum Christinu van Deventer og Braga Þór Valssyni.

Starfsmenntunarsjóður KÍ styrkti hönnun og þróun vefsins.

Hafið endilega samband í tölvupósti til að koma með tillögur að nýju efni eða bjóðast til að framleiða efni.

T ó n f r æ ð i . i s