Vefurinn tónfræði.is er rekinn af tónlistarkennurunum Christinu van Deventer og Braga Þór Valssyni.
Starfsmenntunarsjóður KÍ styrkti hönnun og þróun vefsins.
Hafið endilega samband í tölvupósti til að koma með tillögur að nýju efni eða bjóðast til að framleiða efni.