Hér fyrir neðan mælum við með nokkrum öppum og forritum í mismunandi flokkum. Ef þú átt þér uppáhaldstónlistarapp sem þú vilt láta okkur vita af, endilega hafðu samband!
Þrjú vinsælustu nótnaskriftarforritin sem atvinnufólk í tónlist notar eru Sibelius, Finale og Dorico.
Tónfræðiöpp
Einhver texti kemur hér um allskyns tónfræðiöpp
Til dæmis ABRSM nótnaskriftaræfingar
musictheory.net – frábær ókeypis vefur og greidd öpp. Einnig mjög góðar tónheyrnaræfingar.