Margt smátt...
Öpp og forrit
Það eru allskyns öpp og tónlistarforrit á markaðnum sem geta hjálpað nemendum að ná tökum á ýmsum þáttum tónfræðinnar.
Hér fyrir neðan mælum við með nokkrum öppum og forritum í mismunandi flokkum. Ef þú átt þér uppáhaldstónlistarapp sem þú vilt láta okkur vita af, endilega hafðu samband!
Að skrifa
Nótna-skriftar-forrit
Það er töluvert úrval af nótnaskriftarforritum á markaðnum. Slík forrit gera okkur kleift að setja upp nótur á skýran og fallegan hátt svo aðrir eigi auðvelt með að lesa tónverkin okkar.
Tónfræðiöpp
Einhver texti kemur hér um allskyns tónfræðiöpp
Til dæmis ABRSM nótnaskriftaræfingar
musictheory.net – frábær ókeypis vefur og greidd öpp. Einnig mjög góðar tónheyrnaræfingar.
og fleira
Að hlusta
Tónheyrnar-forrit
Ýmis forrit sem hjálpa þér að þjálfa hlustunina.
Rhythm Cat – ókeypis útgáfa fyrir iOS, ókeypis útgáfa fyrir Android, greidd útgáfa fyrir iOS, greidd útgáfa fyrir Android.
ABRSM Aural Trainer í ýmsum erfiðleikastigum, eingöngu til fyrir iOS.