
Auðveldari tónheyrnarverkefni
Tónheyrn - erfiðleika-flokkur T1
Hér koma allskyns tónheyrnarverkefni
Þar á meðal tónheyrnarverkefni tengd tónbilum, söngheitum og tónstigum og einnig hlustun til dæmis eftir hljóðfærahópum, hljóðfærafjölskyldum og fleira.