Sögustund
Tónlistarsaga

íslensk tónskáld og tónverk
Upplýsingar um nokkur íslensk tónskáld og verkin þeirra: Smellið hér.
Brennið þið vitar eftir Pál Ísólfsson (1893-1974) við ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi (1895-1964). Flytjendur: Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Karlakór Fjallabyggðar, Karlakór Dalvíkur og Karlakórinn Fóstbræður. Stjórnandi: Hallfríður Ólafsdóttir.
Brennið þið vitar er eitt allra þekktasta íslenska karlakórstónverkið. Páll Ísólfsson samdi verkið árið 1930. Verkið er hluti af stóru tónverki Páls, Alþingishátíðarkantötu 1930.