d Tónfræði.is er fyrir alla sem vilja æfa sig í bóklegum atriðum tónlistarinnar, og einnig tónheyrn og annarri hlustun. Velkomin á
tónfræði.is
Verið Sjá meira
d Aukin færni í nótnalestri og tónlistarlegum skilningi bætir okkur sem tónlistarnemendur og tónlistarfólk framtiðarinnar! Tónfræði er skemmtileg Af því að Sjá meira getum við gert allt tengt tónlist; samið okkar eigin tónlist, spilað betur í rokkbandi eða orðið heimsfræg tónlistarmanneskja. Ekkert getur stöðvað okkur ef við erum flink í tónfræði! lærum að elska tónfræði Þegar við Sjá meira
d

    Tónfræðiæfingar

    Fyrir byrjendur í tónfræði

    Hér geta byrjendur æft sig í helstu grunnatriðum tónfræðinnar.

    Rokkband eða sinfóníuhljómsveit? Lærið muninn á tónfræði.is!

    Viltu styrkja viðhald og viðbætur tónfræði.is?

    Hvað veistu um

    Tónlistarsögu?

    Hvernig þróaðist tónlist, hver voru helstu tónskáldin og hvaðan koma öll þessi frábæru hljóðfæri? Meira um það hér.

    Tónlistarsaga á

    miðalda
    tímabilinu

    Hvað veistu um Josquin og Hildegard frá Bingen?

    Tónlistarsaga á

    barokk
    tímabilinu

    Semball! Blokkflautur! Bach! Árstíðirnar fjórar!

    Tónlistarsaga á

    klassíska
    tímabilinu

    Johannes Chrysostomus Wolfgangus Theophilus Mozart... og aðrir.

    Flestallt um

    íslensk tónskáld og tónlistarsögu

    Hér koma upplýsingar og myndbönd um ýmislegt íslenskt tónlistarfólk.

    Tónfræðinemendur þurfa að þekkja helstu íslensk tónskáld, uppruna og afrek þeirra. Við bjóðum upp á slíkar upplýsingar.

    d
    Allt

    Um tónfræði.is

    Viltu fræðast meira um vefinn tónfræði.is og þau sem að honum standa? Þá er þér velkomið að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

    Framtíðartónlistarfólk notar

    Öpp og forrit

    Hér er fjallað um öll helstu öpp og tölvuforrit sem geta verið nytsöm bæði til að læra tónlist og tónfræði og einnig til að þjálfa ýmis atriði sem atvinnutónlistarfólk framtíðarinnar þarf að kunna.

    Tónfræðiöpp og forrit
    Tónheyrnaröpp og forrit
    Nótnaskriftaröpp og forrit
    Forrit og öpp til að hlusta á tónlist
    Upptökuforrit og upptökuöpp
    m
    Tónlistarleikir

    Ertu með spurningu eða tillögu?

    Sendu okkur póst

    Við svörum eins fljótt og mögulegt er. Tölvupóstfangið okkar er tonfraedi (hjá) tonfraedi.is en það virkar mun betur að senda póstinn ef þú skiptir (hjá) út fyrir @merkið.

    Vefurinn tónfræði.is er rekinn af tónlistarkennurunum Christinu van Deventer og Dr. Braga Þór Valssyni.

    Starfsmenntunarsjóður FT styrkti hönnun og þróun vefsins. Sterkar Strandir, Þróunarsjóður námsgagna og Námsefnissjóður Sítón og Menntamálaráðuneytisins styrktu viðbætur við hann.

    Hafið endilega samband í tölvupósti til að koma með tillögur að nýju efni eða bjóðast til að framleiða efni.

    T ó n f r æ ð i . i s