d
Tónlistarsaga – Rómantíska tímabilið
Sögustund

Tónlistarsaga

Rómantíska tímabilið

Upplýsingar um rómantíska tímabilið: Smellið hér.

Á myndinni: Vín, fæðingarborg Schuberts.

Symphony Fantastique eftir Hector Berlioz (1803-1869). Hljómsveit: Orchestre FILMharmonique. Stjórnandi: Francis Choinière.

Franska tónskáldið Berlioz samdi verkið árið 1830 og því telst það til fyrrihluta rómantíska tímabilsins. Verkið er fyrir mjög stóra hljómsveit, allavega 90 hljóðfæraleikara.

Vefurinn tónfræði.is er rekinn af tónlistarkennurunum Christinu van Deventer og Dr. Braga Þór Valssyni.

Starfsmenntunarsjóður FT styrkti hönnun og þróun vefsins. Sterkar Strandir, Þróunarsjóður námsgagna og Námsefnissjóður Sítón og Menntamálaráðuneytisins styrktu viðbætur við hann.

Hafið endilega samband í tölvupósti til að koma með tillögur að nýju efni eða bjóðast til að framleiða efni.

T ó n f r æ ð i . i s